Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rafrænt nám
ENSKA
eLearning
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Í kjölfar aðgerðaáætlunarinnar um rafrænt nám voru þróaðar fjórar aðgerðalínur framtaksverkefnisins um rafrænt nám (grunnvirki og búnaður, menntun og þjálfun, evrópskt gæðaefni og -þjónusta ásamt samvinnu á öllum stigum) í 10 lykilaðgerðum til að sameina ýmsar áætlanir og lagagerninga Bandalagsins í því skyni að auka samfellu og samvirkni á milli þeirra og greiða fyrir aðgangi notenda að þeim.

[en] The "eLearning Action Plan" developed the four action lines of the eLearning initiative (infrastructures and equipment, training, European quality contents and services and cooperation at all levels) in 10 key actions, bringing together the various Community programmes and instruments, for increased coherence and synergy between them and for enhanced accessibility to users.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2318/2003/EB frá 5. desember 2003 um samþykkt áætlunar til margra ára (2004 til 2006) um skilvirka samþættingu upplýsinga- og fjarskiptatækni (ICT) í mennta- og starfsmenntakerfum í Evrópu (áætlun um rafræna menntun)

[en] Decision No 2318/2003/EC of the European Parliament and of the Council of 5 December 2003 adopting a multiannual programme (2004 to 2006) for the effective integration of information and communication technologies (ICT) in education and training systems in Europe (eLearning Programme)

Skjal nr.
32003D2318
Aðalorð
nám - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
e-Learning

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira